logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

BÓKASAFN - Síðasta getraunin í bili

03/05/2017
Nú er komin ný getraun og er hana að finna á hringborðinu í barnadeildinni. Svaraðu þremur spurningum, merktu svarblaðið með fullu nafni, aldri og heimilisfangi og settu svo í græna póstkassann á borðinu. Eins og vanalega eru flott bókarverðlaun í boði. Þetta verður síðasta getraunin í bili því bráðum hefst sumarlesturinn. Við hvetjum alla krakka til að taka þátt í þeim skemmtilega viðburði ekki síður en maígetrauninni.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira