logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Spænskt kvöld á fyrri dagskrá Menningarvors 10. apríl.

13/04/2018

Hljómsveitin Fantasía Flamenco lék töfrandi spænska tónlist, undir seiðandi söng Ástrúnar Friðbjörnsdóttur. Svo kom Jade Alejandra og dansaði Flamenco. Kristinn R. Ólafsson spjallaði um sögu og menningu Spánar. Í hléi voru veitingar af suðrænum toga og voru gestir alsælir með kvöldið, en þeir töldu um 230 manns.
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira