logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Sumarlestur 2018 í Bókasafni Mosfellsbæjar

07/08/2018
Fyrsta þriðjudag í júní, júlí og ágúst í sumar var hittingur fyrir sumarlestrarkrakkana í Bókasafninu kl. 14.00. Við hittumst og spjölluðum; leystum þrautir og drógum út happdrættisvinninga.
Þriðjudaginn 7. ágúst kom hópur krakka og tók þátt. Vinningshafar í happdrættinu voru: Anna Marý, Bjarni Þór og William. Allir fengu límmiða með heim.
Næst hittumst við á Uppskeruhátíð sumarlestrar föstudaginn 7. september kl. 16:30 – 17:30. Nánari upplýsingar síðar.
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira