logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Leikhópurinn Lotta

27/08/2018
Það var sannarlega líf og fjör í Bókasafni Mosfellsbæjar þann 24. ágúst síðastliðinn, þegar Leikhópurinn Lotta flutti Söngvasyrpu og skemmti 5 ára börnum í bænum með sögum og söng. Þarna komu fyrir ævintýrin Hans og Gréta, Kanínan og skjaldbakan og Nýju fötin keisarans. Takk fyrir komuna allir.
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira