logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Leshópur Félags eldri borgara

24/09/2018
Leshópurinn er í samstarfi við Bókasafnið í Mosfellsbæ. Starfsmaður frá Bókasafninu hefur umsjón með starfinu.
Við hittumst fyrsta mánudag hvers mánaðar kl. 10.30 yfir vetrartímann í Bókasafni Mosfellbæjar Þverholti 2, nema annað sé tekið fram.

Fyrsti fundur haustsins verður mánudaginn 1. október kl. 10.30 og lesefnið er: Úngur ég var eftir Halldór Laxness.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira