logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

FROST vekur athygli

25/01/2019
Um 200 manns mættu á opnun fyrstu sýningar nýs sýningarárs í Listasal Mosfellsbæjar föstudaginn 18. janúar sl. Þetta er meðal fjölmennustu opnana Listasalarins frá upphafi. Sýningin heitir FROST og er fyrsta myndlistarsýning Steinunnar Eikar Egilsdóttur, ungs arkitekts frá Akranesi. Á sýningunni eru um 30 akrýlverk unnin með sérstakri tækni sem listakonan þróaði sjálf. Sýningin er opin til 15. febrúar og er aðgangur ókeypis.
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira