logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Röskun á þjónustu Bókasafns Mosfellsbæjar

31/05/2022

31. maí - 13. júní verður innleitt nýtt kerfi í bóksöfnum landsins.

Á þessu tímabili verður þjónusta safnsins eingöngu útlán og skil gagna.   Ekki verður hægt að taka frá gögn né framlengja lán.
Engar dagsektir reiknast á meðan á innleiðingartímabilinu stendur og því þarf hvorki að hafa áhyggjur af skiladegi né sektum.

 


Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira