logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Litli skiptibókamarkaðurinn 2019 - Frábær þátttaka!

22/01/2019
LITLI SKIPTIBÓKAMARKAÐURINN 2019
„Þín bók, mín bók – bækurnar okkar“

Litli skiptibókamarkaðurinn fyrir börn var haldinn vikuna 12.-19. janúar . Þetta er fjórða árið í röð sem Bókasafn Mosfellsbæjar heldur markaðinn.
Frábær þátttaka og mikið fjör, og 117 bækur skiptu um eigendur þessa viku. Krakkarnir fóru ánægðir heim með nýjan bókafeng og bókamerki í farteskinu.

Með kveðju, starfsfólk Bókasafnsins.
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira