logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir árum

Októbergetraunin er hafin!

02/10/15Októbergetraunin er hafin!
Septembergetraunin okkar gekk glimrandi vel og nú ætlum við í Bókasafni Mosfellsbæjar að endurtaka leikinn. Spurningablaðið er sem fyrr staðsett á hringborðinu í barnadeildinni.
Meira ...

Í BRENNIDEPLI - OKTÓBER

01/10/15Í BRENNIDEPLI - OKTÓBER
Nýir málaflokkar í útstillingu Setur fókusinn á önnur lönd, gefur innsýn í aðra menningarheima og ýmis alþjóðleg málefni. Þetta eru ýmist ævisögur, æviþættir, skáldsögur, ljóð, ferðasögur eða sagnfræði, bæði þýðingar og á ensku.
Meira ...

Septembergetraun bókasafnsins er hafin

01/09/15Septembergetraun bókasafnsins er hafin
Nú erum við í Bókasafni Mosfellsbæjar komin með nýja skemmtilega getraun fyrir alla krakka. Fyllið út spurningablað í barnadeildinni og setjið í póstkassann. Getraunin stendur til 30. september.
Meira ...

Dásemdardagar

04/08/15Dásemdardagar
,,Ég hef myndað Diddú í alls konar aðstæðum, á tónleikum, æfingum, dansleikjum og heima við í Mosfellsdalnum," segir Gunnar Karl Gunnlaugsson sem stendur fyrir sýningunni Dásemdardagar með Diddú í Listasal Mosfellsbæjar að Þverholti 2.
Meira ...

Kerti með landslagsmyndum

11/06/15
Í sýningarskáp í Bókasafni Mosfellsbæjar sýnir um þessar mundir Ingveldur Bjarnarson kerti og flísar skreytt með fallegum ljósmyndum. Myndirnar tekur Ingveldur sjálf, vinnur þær og prentar og setur á kertin.
Meira ...

Vinningshafi í aprílgetraun Bókasafnsins

29/05/15Vinningshafi í aprílgetraun Bókasafnsins
Við höfum dregið úr réttum lausnum á getraun aprílmánaðar. Jörgen Ingólfsson í 5. bekk Varmárskóla er vinningshafinn. Við óskum honum til hamingju og þökkum einnig öllum hinum sem tóku þátt.
Meira ...

Bókaverðlaun barnanna 2015

29/05/15Bókaverðlaun barnanna 2015
Í vor höfðu börn á aldrinum 6 til 12 ára möguleika á að velja uppáhalds barnabókina af þeim sem gefnar voru út á síðasta ári, 2014. Grunnskólarnir tóku þátt í þessu með okkur og þökkum við þeim kærlega fyrir.
Meira ...

c A N N I B A L I S E m O D E R N I S M

20/05/15c A N N I B A L I S E m O D E R N I S M
Nemendur í hönnun, arkitektúr og myndlist taka þátt í vikulangri vinnustofu, c A N N I B A L I S E m O D E R N I S M, sem fjallar um skjalasafn og safneign Gljúfrasteins, húss skáldsins.
Meira ...

Vinningshafi í marsgetraun Bókasafnsins

22/04/15Vinningshafi í marsgetraun Bókasafnsins
Við höfum dregið úr réttum lausnum á getraun marsmánaðar Bókasafnsins. Guðrún Embla Finnsdóttur í 4. bekk Varmárskóla er
Meira ...

Nemendur Tækniskóla í heimsókn í Listasal Mosfellsbæjar

10/04/15Nemendur Tækniskóla í heimsókn í Listasal Mosfellsbæjar
Nemendur Tækniskólans komu í fylgd kennara og skoða sýninguna Bóklist í Listasal Mosfellsbæjar. Í hópnum voru nemendur sem eru í bókbandsnámi og ljúka því í ár, en einnig voru nemendur af öðrum brautum skólans sem eru í kynningu á bókbandsnámi og eins nemendur sem ætla að hefja bókbandsnám í haust.
Meira ...

Síða 2 af 3

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira