logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir árum

Milli himins og jarðar – ný sýning í Listasal Mosfellsbæjar

09/03/16Milli himins og jarðar – ný sýning í Listasal Mosfellsbæjar
Þriðja sýning ársins 2016 í Listasal Mosfellsbæjar er afmælissýning Myndlistaskóla Mosfellsbæjar. Sýningin sem nefnist Milli himins og jarðar var opnuð laugardaginn 5. mars. Þar sýna níu nemendur skólans í olíumálun lokaverkefni sín.
Meira ...

Öskudagur 2016

12/02/16Öskudagur 2016
Mikið fjör var í Bókasafninu á Öskudaginn. Fjöldinn allur af alls konar fólki, verum og persónum úr bókum og bíómyndum kíktu í heimsókn og sungu hver með sínu nefi.
Meira ...

Opið hús Skólaskrifstofu-Metnaður foreldra

25/01/16
Fyrsta Opna hús ársins hjá Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar verður haldið miðvikudaginn 27. janúar klukkan 20 í Listasal Mosfellsbæjar.
Meira ...

Vinningshafinn í desembergetrauninni

22/01/16Vinningshafinn í desembergetrauninni
Það var hin níu ára Bergdís Heba sem var vinningshafinn í desembergetraun Bókasafnsins og fékk í verðlaun nýjustu bók Gerðar Kristnýjar, Dúkka. Bergdís Heba notar Bókasafnið mikið og finnst gaman að lesa.
Meira ...

Í BRENNIDEPLI – JANÚAR

05/01/16Í BRENNIDEPLI – JANÚAR
Heilsan er í brennidepli í janúar. Þetta er sá tími þegar margir taka við sér og vilja huga að heilsunni eftir jólin og hátíðarna, og jafnvel breyta alveg um lífstíl.
Meira ...

Síða 7 af 7

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira