logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Viðburðir

Bókasafn Mosfellsbæjar býður upp á fjölda viðburða fyrir gesti safnsins.

Hundar sem hlusta

29/10/22Hundar sem hlusta
Bókasafn Mosfellsbæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi, býður börnum að heimsækja safnið þann 29. október og lesa sér til ánægju fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á börn lesa.
Meira ...

Á réttri hillu með Virpi Jokinen

12/10/22Á réttri hillu með Virpi Jokinen
Hvar er best að byrja? ​Skipulagsleysi getur endurspeglast í líðan. Við erum sífellt að takast á við breyttar aðstæður sem hafa oft í för með sér gamla og nýja hluti, oft ofgnótt af hlutum – og stundum er ekki auðvelt að eiga við þetta allt, að minnsta kosti ekki ein og óstudd.
Meira ...

Makey Makey uppfinningasmiðja fyrir 7-14 ára

08/10/22Makey Makey uppfinningasmiðja fyrir 7-14 ára
Skema í HR heldur Makey Makey uppfinningasmiðju á Bókasafni Mosfellsbæjar! Makey Makey er stórskemmtilegt uppfinningatæki sem býður upp á endalausa möguleika. Hægt er að skapa og hanna eigin leikjafjarstýringu, hljóðfæri, tölvuleiki, hrekkjavél og nánast hvað sem manni dettur í hug.
Meira ...

Eldskírn

09/09/22Eldskírn
Verið hjartanlega velkomin á sýningu Sigrúnar Hlínar Sigurðardóttur, Eldskírn, í Listasal Mosfellsbæjar. Opnun er föstudaginn 9. september kl. 16-18. Síðasti sýningardagur er 7. október.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira