logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Viðburðir

Bókasafn Mosfellsbæjar býður upp á fjölda viðburða fyrir gesti safnsins.

Ritsmiðja fyrir 10-12 ára

13/06/22Ritsmiðja fyrir 10-12 ára
Ritsmiðja fyrir 10-12 ára í Bókasafni Mosfellsbæjar 13.-15. júní kl. kl. 9:30-12:00.
Meira ...

Sögustund með Þorra og Þuru

02/06/22Sögustund með Þorra og Þuru
Í síðustu sögustund vetrarins fáum við til okkar góða gesti! Álfabörnin Þorri og Þura koma í heimsókn og segja okkur frá spennandi tjaldferðalagi sem þau fóru í saman. Bókin Tjaldferðalagið kom út á síðasta ári. Höfundur sögu er Agnes Wild og myndskreytingar eru í höndum Bergrúnar Írisar Sævarsdóttur. Tónlist sem fylgir bókinni er eftir Sigrúnu Harðardóttur. Við hlökkum til að kveðja sögustundaveturinn með ykkur. Öll velkomin!
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira