logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja
19/05/17
Listaskóli Mosfellsbæjar hefur um árabil verið í samstarfi við Bókasafn og Listasalur Mosfellsbæjar vegna tónleika nemenda.
Nú í maí hafa verið fernir tónleikar í Listasalnum og fjöldi nemenda komið fram m.a. píanó-, flautu- og fiðlunemendur. Það er mikilvægur hluti af námi tónlistarnemenda að koma fram og má segja að margir sigrar séu unnir að hverjum tónleikum.
Gestir Bókasafnsins verða varir við óminn úr salnum og hafa margir gaman að.
Til baka