logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Sögustund - Palli var einn í heiminum

19/02/2019
Ásdís Guðmundsdóttir umsjónarmaður barnastarfs les Palli var einn í heiminum í Fiskabúrinu í Bókasafni Mosfellsbæjar, allir velkomnir.

Palli vaknar einn daginn upp við að enginn er til í heiminum nema hann. Hann gengur um borgina og gerir allt sem hann langar til að gera því enginn getur skammað hann eða þvælst fyrir honum. En er gaman að gera skemmtilega hluti þegar enginn er með þér?
Bókin kom fyrst út í Kaupmannahöfn árið 1942 og hefur verið gefin út á um 40 tungumálum í milljónum eintaka.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira