logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja
16/04/19


Ásdís Guðmundsdóttir umsjónarmaður barnastarfs les Leyndarmálið hennar ömmu í Fiskabúrinu í Bókasafni Mosfellsbæjar, allir velkomnir.

Óli býr í gömlu húsi í rólegum bæ. Amma hans býr uppi á lofti. Allir halda að hún sé venjuleg gömul kona sem prjónar sokka og segir sögur. Aðeins Óli veit að amma á sér leyndarmál og daginn sem hann verður sex ára fær hann að kynnast því nánar.

Það verður sko dagur í lagi!

 

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira