logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Sumarlestur Bókasafnsins hefst föstudaginn 5. júní

05/06/2020

Hinn árlegi Sumarlestur verður í boði í Bókasafninu í sumar. Markmiðið með lestrarátakinu er að hvetja börn til þess að lesa í sumarleyfinu og viðhalda þannig og auka við lestrarfærni sína. Hægt er að skrá sig og tryggja sér lestrardagbók og glaðning í afgreiðslu safnsins frá og með 5. júní. Þátttakendum stendur til boða að fylla út bókaumsagnir fyrir þær bækur sem þeir lesa og skila til okkar í Bókasafnið. Við drögum svo vikulega í allt sumar og heppnir þátttakendur hljóta verðlaun.

              

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira