Kona mánaðarins
Í tilefni 100 ára afmælis kosningarréttar kvenna á Íslandi 2015 tóku Bókasafn Mosfellsbæjar og Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar höndum saman og kynntu mánaðarlega konu eða konur sem flestar eiga tengingar við Mosfellssveit.
Unnið af Héraðsskjalasafni Mosfellsbæjar og Bókasafni Mosfellsbæjar