Lottu fjör í Bókasafninu á bæjarhátíð ❤️🩷💛💙
02/09/24Við þökkum þessum litríku hópum úr leikskólum Mosfellsbæjar kærlega fyrir komuna til okkar á bæjarhátíð. ❤️🩷💛💙
Meira ...Fjör á Uppskeruhátíð sumarlesturs
30/08/24Alls kyns hlutir og dýr litu dagsins ljós á Uppskeruhátíð sumarlesturs í safninu sl. miðvikudag. Blaðrarinn kom í heimsókn og stýrði stórskemmtilegri blöðrusmiðju af stakri snilld. Þar urðu til hundar af öllum stærðum og gerðum, sverð, framúrstefnuleg höfuðföt en einnig praktískir hlutir eins og klósettsetur... allt saman úr blöðrum!
Meira ...Sýningaropnun Smávægilegar endurfæðingar
08/08/24Listasalur Mosfellsbæjar býður ykkur velkomin á opnun sýningarinnar Smávægilegar endurfæðingar eftir Ólöfu Björg Björnsdóttur föstudaginn 9. ágúst kl. 16-18.
Meira ...Alltof mikil náttúra í Listasal Mosfellsbæjar
25/07/24Sýning Þorgerðar Jörundsdóttur „Alltof mikil náttúra“ er beint framhald sýningarinnar „Of mikil náttúra“ þar sem áfram er leitast við að fjalla um líffræðilega fjölbreytni náttúrunnar á tímum hamfarahlýnunar.
Meira ...Sumarafgreiðslutími Bókasafns
10/06/24Lokað á laugardögum í sumar til og með 17.ágúst. Frá 22. júlí til 9. ágúst er afgreiðslutími bókasafnsins 12-18.
Meira ...Viðburðir
19/10/24
Amerískir draumar / American dreams ꟾ List án landamæra
Verið hjartanlega velkomin á sýningaropnun AMERÍSKIR DRAUMAR, 19. október milli kl 14-16.
Samsýning myndlistarfólks sem fjalla öll á einn eða annan hátt um áhrif bandarískrar...
23/10/24
Bangsasögustund í Bókasafni Mosfellsbæjar
Í aðdraganda Alþjóðlega bangsadagsins lesum við saman tvær krúttlegar bangsasögur.
24/10/24
Svakalega sögusmiðjan - Hrekkjavökusögur
Finnst þér gaman að búa til sögur, skrifa og teikna?
Langar þig að búa til spennandi, fyndna eða hrollvekjandi hrekkjavökusögu?
Aldursviðmið: 9-12 ára. Takmörkuð pláss í boði og...
25/10/24
Krakka Macramé - Regnbogar og lauf
Í smiðjunni lærum við að gera lauf og regnboga með macramé hnýtingaraðferðinni. Þátttakendur fá að prufa sig áfram með efnið, fá kennslu í hnýtingum og leiðbeiningar um hvernig...