logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fjölmennt var við opnun sýningar Rósu Traustadóttur, Áhrifavaldur = shinrin yoku.

20/03/23Fjölmennt var við opnun sýningar Rósu Traustadóttur, Áhrifavaldur = shinrin yoku.
Rósa Traustadóttir opnaði sýningu sína, Áhrifavaldur = shinrin yoku, laugardaginn 18. mars. Fjölmennt var við opnun sýningarinnar og boðið var upp á léttar veitingar.
Meira ...

Marsgetraunin

01/03/23Marsgetraunin
Hefur þú rekist á orm á stærð við skemmtiferðaskip eða lausnarmiðaða kú sem talar?
Meira ...

Sýningaropnun „Inventory of the Subconscious Mind“ í Listasal Mosfellsbæjar, föstudaginn 10. febrúar kl. 16-18

08/02/23Sýningaropnun „Inventory of the Subconscious Mind“ í Listasal Mosfellsbæjar, föstudaginn 10. febrúar kl. 16-18
Á sýningunni má finna stafrænar klippimyndir eftir spænsku listakonuna Otilia Martin Gonzales. Þema sýningarinnar eru draumar en vegna áhuga á táknfræði hefur listiðkun hennar þróast í kringum drauma og myndrænt táknmál þeirra. Í verkum hennar fléttast saman skrímsli, draumar, sálfræði og töfrar. Gestum sýningarinnar er boðið í ferðalag um undirmeðvitund listakonunnar þar sem sjá má margbreytilegt myndmál, tákn, liti og áferð.
Meira ...

Febrúargetraunin

01/02/23Febrúargetraunin
Í barnagetraun febrúarmánaðar beinum við sjónum okkar að ofurhetjum í barnabókum.
Meira ...

Fjölmennt var við opnun sýningar Rósu Traustadóttur, Áhrifavaldur = shinrin yoku.

20/03/23Fjölmennt var við opnun sýningar Rósu Traustadóttur, Áhrifavaldur = shinrin yoku.
Rósa Traustadóttir opnaði sýningu sína, Áhrifavaldur = shinrin yoku, laugardaginn 18. mars. Fjölmennt var við opnun sýningarinnar og boðið var upp á léttar veitingar.
Meira ...

Sýningaropnun „Inventory of the Subconscious Mind“ í Listasal Mosfellsbæjar, föstudaginn 10. febrúar kl. 16-18

08/02/23Sýningaropnun „Inventory of the Subconscious Mind“ í Listasal Mosfellsbæjar, föstudaginn 10. febrúar kl. 16-18
Á sýningunni má finna stafrænar klippimyndir eftir spænsku listakonuna Otilia Martin Gonzales. Þema sýningarinnar eru draumar en vegna áhuga á táknfræði hefur listiðkun hennar þróast í kringum drauma og myndrænt táknmál þeirra. Í verkum hennar fléttast saman skrímsli, draumar, sálfræði og töfrar. Gestum sýningarinnar er boðið í ferðalag um undirmeðvitund listakonunnar þar sem sjá má margbreytilegt myndmál, tákn, liti og áferð.
Meira ...

Sýningaropnun í Listasal Mosfellsbæjar

06/01/23Sýningaropnun í Listasal Mosfellsbæjar
Sýningin „Og hvað um tað? – Tilraunir með öskuglerunga“ verður opnuð þriðjudaginn 10. janúar kl. 14-18
Meira ...

Fjölmennt var við opnun sýningar Jóns Sæmundar, Litandi, litandi, litandi.

25/11/22Fjölmennt var við opnun sýningar Jóns Sæmundar, Litandi, litandi, litandi.
Fjölmennt var við opnun sýningar Jóns Sæmundar, Litandi, litandi, litandi, sem haldin var 18. nóvember sl.
Meira ...
Viðburðir
18/03/23

Sýningaropnun / Áhrifavaldur = shinrin yoku

Rósa er að mestu sjálfmenntuð í myndlist en stundaði nám í Myndlistarskóla Kópavogs um nokkurt skeið og hefur sótt þau námskeið sem Vatnslitafélag Íslands hefur staðið fyrir, sem...
28/03/23

Sögustund - Geiturnar þrjár

Í sögustund marsmánaðar lesum við saman ævintýrið um geiturnar þrjár í endursögn Jonathan Langley og þýðingu Guðrúnar Magnúsdóttur.
03/04/23

Kanínukórónur og páskaegg í Bókasafni Mosfellsbæjar

Í páskavikunni verður ýmislegt hægt að bralla í bókasafninu. Í páskavikunni mun páskahérinn sjá til þess að hægt verði að útbúa kanínukórónur í barnadeildinni. Páskaeggjaleit -...
Næstu viðburðir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira