logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

c A N N I B A L I S E m O D E R N I S M

20/05/2015
Nemendur í hönnun, arkitektúr og myndlist taka þátt í vikulangri vinnustofu, c A N N I B A L I S E m O D E R N I S M, sem fjallar um skjalasafn og safneign Gljúfrasteins, húss skáldsins. Vinnustofan er haldin í samstarfi við Háskóla Íslands og er eitt af markmiðum hennar að leiða saman nemendur úr ólíkum greinum.

Sjá nánar hér:

c-n-n-i-b-l-i-s-e-m-o-d-e-r-n-i-s-m-vinnustofa-gljufrasteini



Kennarar eru Thomas Pausz hönnuður og aðjúnkt við Listaháskóla Íslands, Marta Guðrún Jóhannesdóttir sagnfræðingur og verkefnastjóri á Gljúfrasteini og Birta Fróðadóttir arkitekt.

Afrakstur hvers dags er hengdur í gluggana á fiskabúrinu í Bókasafni Mosfellsbæjar.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira