logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Dásemdardagar

04/08/2015
,,Ég hef myndað Diddú í alls konar aðstæðum, á tónleikum, æfingum, dansleikjum og heima við í Mosfellsdalnum," segir Gunnar Karl Gunnlaugsson sem stendur fyrir sýningunni Dásemdardagar með Diddú í Listasal Mosfellsbæjar að Þverholti 2. Þar eru til sýnis 43 ljósmyndir auk 14 mínútna vídeómynd Diddú örstutt spor. Í gærkvöldi var dagskrá tengd sýningunni þar sem Diddú söng við undirleik Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur.

Sýningunni lýkur á afmælisdegi Diddúar 8. Ágúst. Þá er Bókasafnið opið frá 13 – 17.
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira