logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fjölmennt var við opnun sýningar Rósu Traustadóttur, Áhrifavaldur = shinrin yoku.

20/03/2023

Rósa Traustadóttir opnaði sýningu sína, Áhrifavaldur = shinrin yoku, laugardaginn 18.mars.  Fjölmennt var við opnun sýningarinnar og boðið var upp á léttar veitingar.

Sýningin er opin kl. 9-18 virka daga og kl. 12-16 á laugardögum.
Síðasti sýningardagur er 15. apríl.

Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira