logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Ritsmiðja fyrir 10-12 ára

12/06/2023

Ritsmiðja fyrir 10-12 ára í Bókasafni Mosfellsbæjar 12.-14. júní kl. 9:30-12:00.

Í smiðjunni læra þátttakendur að:
> búa til skemmtilegar sögupersónur
> skrifa spennandi sögur
> skrifa handrit að stuttmynd

Smiðjustjóri er Eva Rún Þorgeirsdóttir rithöfundur. Eva Rún skrifar bækur, hljóðbækur og sjónvarpshandrit fyrir krakka. Hún hefur m.a. skrifað bækurnar um Stúf, hljóðbækurnar Sögur fyrir svefninn og sjónvarpshandrit fyrir Stundina okkar.

Smiðjan er ókeypis og allt efni innifalið. Takmarkaður fjöldi þátttakenda og skráning því nauðsynleg. Skráningar sendist á bokasafn@mos.is

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira