Í fyrstu sögustund vetrarins lesum við saman Systkinabókina eftir Jónu Valborgu Árnadóttur og Elsu Nielsen.
Sóla er orðin stóra systir. En það er ekki eins skemmtilegt og hún hélt. Litli bróðir er hávær og alltof lítill til að leika við. Sóla ákveður að grípa til sinna ráða. Hún leggur upp í örlagaríka ferð, hjartað tekur kipp og ekkert verður eins og áður.
Öll velkomin!
Sóla er orðin stóra systir. En það er ekki eins skemmtilegt og hún hélt. Litli bróðir er hávær og alltof lítill til að leika við. Sóla ákveður að grípa til sinna ráða. Hún leggur upp í örlagaríka ferð, hjartað tekur kipp og ekkert verður eins og áður.
Öll velkomin!