logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Endurnýjun

Endurnýja útlán:

Til að endurnýja útlán:

1. Skráðu þig inn á leitir.is

Ef þú ert að skrá þig inn í fyrsta skipti þá er :

Númer = númer bókasafnskorts

Lykilorð = þarf að fá í bókasafni við stofnun skírteinis.

2. Inni á svæðinu „mínar síður“ er listi yfir öll safngögn sem þú ert með að láni. Þú getur valið „endurnýja allt“ eða „endurnýja valið“. Þessir valkostir eru fyrir ofan útlánalistann þinn.

*Til að sjá útlánin þín í Bókasafni Mosfellsbæjar þarftu að vera inni í safnhópnum "ALLIR-(nema háskólar)"

Ef endurnýjun mistekst eða gengur ekki, vinsamlega hafið þá samband við viðkomandi bókasafn.


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira