logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttamynd20/02/18

BÓKASAFN - Öskudagur 2018

Mikið fjör var í Bókasafninu á Öskudaginn. Fjöldinn allur af alls konar fólki, verum og persónum, stórum sem smáum kíktu í heimsókn og sungu hver með sínu nefi. Ýmis lög voru sungin allt frá „Allúett...
14/02/18

BÓKASAFN - LISTASALUR - Fjör á Safnanótt 2018

Bókasafnið, Listasalurinn og Héraðsskjalasafnið voru í annað sinn með í hinu árlega Safnanæturævintýri. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg. Fjölskyldujóga var í Listasalnum sem var mjög vinsælt o...
14/02/18

LISTASALUR - Landbrot í Listasal Mosfellsbæjar

Föstudaginn 16. febrúar kl. 16-18 opnar Sæunn Þorsteinsdóttir einkasýningu sem ber heitið Landbrot í Listasal Mosfellsbæjar. Sæunn fæddist í Reykjavík í mars 1967. Hún er Mosfellingur í móðurætt og h...
09/02/18

BÓKASAFN - Vinningshafinn í janúargetrauninni

Fyrsti vinningshafi ársins í getrauninni okkar er Hafþór Andri Þorvarðarson. Hann er fimm ára og er í Leikskólanum Hlíð. Hafþór Andri kemur oft til okkar í Bókasafnið. Hann hefur mjög gaman af bókum,...
Skoða fréttasafn
Fréttamynd14/02/18

BÓKASAFN - LISTASALUR - Fjör á Safnanótt 2018

Bókasafnið, Listasalurinn og Héraðsskjalasafnið voru í annað sinn með í hinu árlega Safnanæturævintýri. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg. Fjölskyldujóga var í Listasalnum sem var mjög vinsælt o...
14/02/18

LISTASALUR - Landbrot í Listasal Mosfellsbæjar

Föstudaginn 16. febrúar kl. 16-18 opnar Sæunn Þorsteinsdóttir einkasýningu sem ber heitið Landbrot í Listasal Mosfellsbæjar. Sæunn fæddist í Reykjavík í mars 1967. Hún er Mosfellingur í móðurætt og h...
10/01/18

LISTASALUR - Frá opnun sýningar Steingríms Gauta Ingólfssonar, Undir.

Nýtt sýningarár Listasalar Mosfellsbæjar hófst á föstudaginn sl. með einkasýningu Steingríms Gauta Ingólfssonar, Undir. Steingrímur Gauti er ungur og upprennandi listamaður sem hefur vakið verðskulda...
03/01/18

LISTASALUR - Undir, einkasýning Steingríms Gauta Ingólfssonar

Fyrsta sýning nýs árs í Listasal Mosfellsbæjar er Undir, einkasýning Steingríms Gauta Ingólfssonar. Steingrímur Gauti er fæddur árið 1986 og hefur verið virkur í sýningarhaldi síðan hann útskrifaðist...
Skoða fréttasafn

Viðburðir
13/02/18

LISTASALUR - Sýningaropnun - Landbrot

Verið velkomin á einkasýningu Sæunnar Þorsteinsdóttur - Landbrot - í Listasal Mosfellsbæjar. Opnun 16.febrúar 2018 kl. 16.-18. Sýningin stendur til 23. mars 2018.
Næstu viðburðir