logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja
Fréttamynd17/05/19

IBBY á Íslandi gefur 1. bekk bækur

Í gær komu í heimsókn til okkar hressir krakkar úr 1. bekk í Lágafellsskóla til að taka á móti höfðinglegri gjöf frá IBBY á Íslandi en það er bókin Nesti og nýir skór. Þau fengu líka að heyra af Suma...
14/05/19

Fjölmenningarhátíð Mosfellsbæjar 2019

Fjölmenningarhátíð var haldin í fyrsta skipti í Mosfellsbæ laugardaginn 11. maí síðastliðinn og var það sameiginlegt átak Rauða krossins í Mosfellsbæ og Bókasafns Mosfellsbæjar. Haraldur bæjarstjóri ...
14/05/19

Guðrún Eva Mínervudóttir hitti leshóp eldri borgara í Bókasafninu

Lokafundur leshóps eldri borgara var haldinn mánudaginn 13. maí sl. í Bókasafninu. Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur spjallaði við hópinn, og miklar og skemmtilegar umræður spunnust um bækur henna...
14/05/19

Sigurvegari í aprílgetraun Bókasafnsins

Isabella Rink er sigurvegarinn í aprílgetraun Bókasafnsins. Hún er 13 ára nemandi í 7. bekk í Varmárskóla. Isabella mætir einu sinni eða tvisvar í mánuði til okkar í safnið og sækir sér bækur. Hún he...
Skoða fréttasafn
Fréttamynd13/05/19

Litríkt og lifandi í Listasalnum

Fjölmennt var á opnun sýningarinnar Atli Már föstudaginn 31. maí sl. Atli Már Indriðason (1993) er listamaður hátíðarinnar List án landamæra 2019. Á sýningu sinni í Listasal Mosfellsbæjar sýnir hann ...
10/05/19

Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2020

Umsóknarfrestur er til 1. júní 2019. Sótt er um rafrænt á www.bokmos.is/listasalur.
30/04/19

Atli Már í Listasal Mosfellsbæjar

Atli Már Indriðason opnar sýninguna Atli Már í Listasal Mosfellsbæjar föstudaginn 3. maí kl. 16-18. Sýningin er hluti af List án landamæra en Atli Már er einmitt listamaður hátíðarinnar í ár. Sýningi...
03/04/19

Hamur í Listasalnum

Laugardaginn 30. mars sl. var opnuð ný sýning í Listasal Mosfellsbæjar. Sýningin Hamur er fimmta einkasýning Hildar Ásu Henrýsdóttur sem er ung listakona ættuð af Langanesi. Verk Hildar Ásu eru óvægi...
Skoða fréttasafn
Viðburðir
21/05/19

Sögustund - Risinn þjófótti og skyrfjallið, 21. maí kl. 16.45

Ásdís Guðmundsdóttir umsjónarmaður barnastarfs les Risinn þjófótti og skyrfjallið í Fiskabúrinu í Bókasafni Mosfellsbæjar, allir velkomnir.
Næstu viðburðir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira