logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja
Fréttamynd11/10/19

Fyrsti vinningshafi vetrarins

Fyrsti vinningshafi vetrarins í getrauninni okkar er engin önnur en Þórey Kristjana. Í verðlaun fékk hún nýjustu bókina um Lóu eftir Julien Neel. Þórey er í 8. bekk í Lágafellsskóla og er ekki bara ö...
01/10/19

Októbergetraunin

Bangsar, bangsar, bangsar. Sætir bangsar, mjúkir bangsar, stórir bangsar, litlir bangsar, gamlir bangsar. Hver elskar ekki bangsa? Barnagetraunin okkar snýst að þessu sinni um bangsa í þekktum barnab...
24/09/19

Opnun hjá Sævari Karli

Sævar Karl myndlistarmaður opnaði einkasýninguna Málverk í Listasal Mosfellsbæjar 21. september sl. Mjög góð aðsókn var á opnunina en um hundrað manns mættu og gæddu sér á freyðivíni undir ljúfum dja...
20/09/19

Svefn og svefnvenjur ungbarna.

Fræðsluerindið Svefn ungbarna var á dagskrá Bókasafnsins þriðjudaginn 17. september sl. Það var Arna Skúladóttir sérfræðingur í barnahjúkrun og svefnvenjum barna sem flutti. Arna er höfundur metsölub...
Skoða fréttasafn
Fréttamynd24/09/19

Opnun hjá Sævari Karli

Sævar Karl myndlistarmaður opnaði einkasýninguna Málverk í Listasal Mosfellsbæjar 21. september sl. Mjög góð aðsókn var á opnunina en um hundrað manns mættu og gæddu sér á freyðivíni undir ljúfum dja...
17/09/19

Sævar Karl sýnir

Sævar Karl opnar einkasýninguna Málverk í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn 21. september kl. 14-16. Sævar Karl (f. 1947) hefur stundað myndlistarnám við ýmsa listaháskóla hérlendis og í Þýskalandi...
23/08/19

Litríkur lopi

Margmenni var við opnun sýningar Gerðar Guðmundsdóttur Skynjun – Má snerta í Listasal Mosfellsbæjar 16. ágúst sl. Á sýningunni eru textílverk gerð úr íslenskri ull og er leikgleðin og litadýrðin í fo...
13/08/19

Skynjun - Má snerta - Sýningaropnun föstudaginn 16. ágúst kl. 16-18

Skynjun - Má snerta Myndlist fyrir blinda og sjónskerta. Gerður Guðmundsdóttir (f. 1945) opnar sýninguna Skynjun – Má snerta í Listasal Mosfellsbæjar föstudaginn 16. ágúst kl. 16-18. Gerður lauk pró...
Skoða fréttasafn
Viðburðir
22/10/19

Bangsasögustund þriðjudaginn 22. október kl. 17.30

Í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum í október ætlum við að lesa saman bangsasögu. Allir eru velkomnir með bangsana sína og í náttfötum. Bangsagetraun í boði og úrval bangsabóka í...
24/10/19

Vetrarfrí í Bókasafni Mosfellsbæjar

Við bjóðum öll börn í Mosfellsbæ hjartanlega velkomin til okkar í Bókasafnið í vetrarfríinu. Í barnadeildinni verður hægt að spila, lita skemmtilegar myndir og taka þátt í...
29/10/19

Matarsóun!

Rakel Garðarsdóttir stofnandi Vakandi samtaka um aukna vitundarvakningu varðandi matarsóun matvæla, heldur erindi um matarsóun í Bókasafni Mosfellsbæjar þriðjudaginn 29. október...
Næstu viðburðir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira