29/12/20
Tæknileg vandamál
Tæknin er eitthvað að stríða okkur þessa dagana og póstar til lánþega um vanskil og að skiladagur nálgast eru ekki að sendast út. Við hvetjum ykkur til að kíkja á stöðuna á ykkar lánum á leitir.is eð...
14/12/20
Bókasafn Mosfellsbæjar hefur nú hafið útlán á spilum!
Bókasafn Mosfellsbæjar hefur nú hafið útlán á spilum!
Þetta eru barna- og fjölskylduspil, glæný jafnt sem gömul klassík, og tilvalið að grípa í núna á aðventunni. Spilin eru lánuð út í 14 daga í sen...
20/11/20
Skoða fréttasafnAndstæður í Listasal Mosfellsbæjar
Mánudaginn 23. nóvember nk. opnar Vatnslitafélag Íslands sýningu í Listasal Mosfellsbæjar. Sýningin heitir Andstæður og það er jafnframt þema hennar. Vatnslitafélag Íslands er nýstofnað og öflugt fél...
Andstæður í Listasal Mosfellsbæjar
Mánudaginn 23. nóvember nk. opnar Vatnslitafélag Íslands sýningu í Listasal Mosfellsbæjar. Sýningin heitir Andstæður og það er jafnframt þema hennar. Vatnslitafélag Íslands er nýstofnað og öflugt fél...
06/11/20
Listasalur Mosfellsbæjar enn lokaður
Listasalur Mosfellsbæjar hefur verið lokaður um skeið í samræmi við tilmæli Almannavarna um heftingu kórónuveirunnar. Ekki var því möguleiki að opna sýningu Helgu Matthildar Viðarsdóttur, listamanns ...
19/10/20
Áfram lokað vegna Covid
Í samræmi við ný tilmæli vegna kórónuveirufaraldursins verður Bókasafn Mosfellsbæjar lokað til 3. nóvember. Engar sektir reiknast á safngögn með skiladag á lokunartímabilinu. Við bendum fólki á að se...
08/10/20
Skoða fréttasafnLokun vegna Covid-19
Í samræmi við ný tilmæli vegna kórónuveirufaraldursins verður Bókasafn Mosfellsbæjar lokað frá 8. október til 19. október. Engar sektir reiknast á lánsgögn með skiladag á lokunartímabilinu.
Við bend...
Viðburðir

08/01/21
Við hefjum nýtt sýningarár á sýningunni Tilverur eftir Sindra Ploder.
Sindri Ploder er rúmlega tvítugur listamaður, fæddur 1997. Hann hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur en þetta er fyrsta einkasýning hans.
Athugið að ekki verður haldið...