logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja
Fréttamynd12/11/18

Vinningshafi í októbergetrauninni

Max Tristan Antonsson sigraði í októbergetraun Bókasafnsins. Hann er í 3. bekk í Lágafellsskóla og æfir fótbolta í frístundum. Max Tristan heldur mikið upp á bækurnar um Kaftein ofurbrók en finnst Ki...
06/11/18

Næst er það nóvembergetraunin

Í getraun mánaðarins er spurt um ræningjadætur, stráka sem lenda í hversdagsævintýrum og frumskógarkonunga. Taktu þátt með því að mæta í Bókasafnið, fylla út spurningablaðið og setja það í gráa póstk...
06/11/18

Í brennidepli: Myrkir glæpir og enn dekkri sálir

Veturinn nálgast og skammdegið færist yfir, fullkominn tími til að kveikja á kertum og lesa bók sem fær kalt vatn til að renna milli skinns og hörunds. Hrollvekja eða taugatrekkjandi spennutryllir í ...
05/11/18

Bókmenntahlaðborð barnanna 2018

Bókmenntahlaðborð barnanna í Bókasafni Mosfellsbæjar laugardaginn 17. nóvember kl. 13.30
Skoða fréttasafn
Fréttamynd05/11/18

Áfram streymir - frá opnun

Mannmargt var á opnun sýningarinnar Áfram streymir í Listasal Mosfellsbæjar 27. október sl. Þar sýnir Kristín Tryggvadóttir stór blekverk, og vísar titill sýningarinnar í flæði bleksins á myndfletinu...
24/10/18

Áfram streymir í Listasal Mosfellsbæjar 27. október - 30. nóvember.

Laugardaginn 27. október 2018 kl. 14 - 16 verður Áfram streymir, sýning Kristínar Tryggvadóttur á blekmyndum, opnuð í Listasal Mosfellsbæjar. Sýningin er opin til og með 30. nóvember. Aðgangur ókeypi...
23/10/18

Sýningaropnun laugardaginn 27. október kl. 14

Sýningin Áfram streymir í Listasal Mosfellsbæjar 27.október - 30. nóvember 2018
21/09/18

Fjölmennt var á opnun sýningarinnar Ný verk

Fjölmennt var á opnun sýningarinnar Ný verk í Listasal Mosfellsbæjar 14. september sl. Á sýningunni má sjá klippimyndir úr fundnu myndefni eftir Guðna Gunnarsson og samhverfar trélitateikningar eftir...
Skoða fréttasafn
Viðburðir
02/11/18

Bókmenntahlaðborð 2018

Bókmenntahlaðborð í Bókasafni Mosfellsbæjar fimmtudaginn 15. nóvember kl. 20-22
05/11/18

Bókmenntahlaðborð barnanna 2018

Bókmenntahlaðborð barnanna í Bókasafni Mosfellsbæjar laugardaginn 17. nóvember kl. 13.30
12/11/18

Hundar sem hlusta í Bókasafni Mosfellsbæjar - laugardaginn 24. nóvember 2018

Bókasafnið býður börnum að koma í safnið og lesa sér til ánægju fyrir sérþjálfaða hunda. Ath.nauðsynlegt er að panta tíma, aðeins sex komast að. Pantanir skulu sendar á netfantið...
Næstu viðburðir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira