logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja
Fréttamynd25/03/19

Bókasafnið opnar kl. 14 föstudaginn 29.mars.

Vegna fræðsluferðar starfsmanna verður Bókasafnið opið 14:00-18:00 föstudaginn 29. mars. Þetta á einnig við um lesaðstöðuna.
19/03/19

Fjölmenningarhátið í Mosfellsbæ 11.maí í Kjarna

Takið daginn frá! Viltu taka þátt? Hafðu samband í 898-6065 eða [email protected]
12/03/19

Vinningshafi í febrúargetraun Bókasafnsins

Fannar Davíð Karlsson er sannkallaður lukkunnar pamfíll! Á sjálfan sjö ára afmælisdaginn fékk hann símhringingu um að hann hefði unnið í febrúargetraun Bókasafnsins og kom til okkar að sækja pakkann ...
05/03/19

Tóm gleði

Föstudaginn 22. febrúar sl. var sýningin tómir fossar opnuð í Listasal Mosfellsbæjar. tómir fossar er samsýning feðganna Björns Hauks Pálssonar og Páls Hauks Björnssonar. Björn Haukur sýnir hér í fyr...
Skoða fréttasafn
Fréttamynd05/03/19

Tóm gleði

Föstudaginn 22. febrúar sl. var sýningin tómir fossar opnuð í Listasal Mosfellsbæjar. tómir fossar er samsýning feðganna Björns Hauks Pálssonar og Páls Hauks Björnssonar. Björn Haukur sýnir hér í fyr...
19/02/19

Feðgar kanna fossa

Föstudaginn 22. febrúar kl. 16-18 verður opnuð sýningin tómir fossar í Listasal Mosfellsbæjar. tómir fossar er samsýning feðganna Björns Hauks Pálssonar og Páls Hauks Björnssonar. Björn Haukur er stý...
18/02/19

Safnanæturævintýrið!

Bókasafnið og Listasalurinn voru í þriðja sinn með í hinu árlega Safnanæturævintýri. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg. Gunnar Helgason skemmti börnum og foreldrum af sinni alkunnu snilld og svo...
08/02/19

Safnanótt - dagskrá 8. febrúar 2019

Safnanótt - dagskrá föstudaginn 8. febrúar 2019.
Skoða fréttasafn
Viðburðir
30/03/19

Hundar sem hlusta í Bókasafni Mosfellsbæjar - laugardaginn 30. mars 2019

Bókasafnið býður börnum að koma í safnið og lesa sér til ánægju fyrir sérþjálfaða hunda. Tímar í boði: 12.30, 12.50 og 13.10. Athugið að panta þarf tíma!
02/04/19

Menningarvor í Mosfellsbæ 2019 - Þriðjudaginn 2. apríl

Tunglið og Ég Heiða Árnadóttir söngkona og Gunnar Gunnarsson píanóleikari flytja lög eftir franska djasstónskáldið Michel Legrand.
Næstu viðburðir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira