logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja
Fréttamynd15/01/20

Sirrý með áhugaverðan fyrirlestur

Þriðjudaginn 14. janúar kom Sirrý Arnardóttir í Bókasafnið og kynnti bók sína ,,Þegar kona brotnar“. Sirrý er skemmtilegur fyrirlesari og miðlaði efninu á sinn einstaka hátt. Bókin hefur notið mikill...
14/01/20

Sýning í minningu sjómanna

Um 150 manns mættu á opnun sýningar Hjördísar Henrysdóttur föstudaginn 10. janúar þrátt fyrir aftakaveður. Veðrið rímaði reyndar ágætlega við verkin en flest málverk Hjördísar eru af bátum sem berjas...
13/01/20

Litli skiptibókamarkaðurinn fyrir börn tókst með eindæmum vel

Litli skiptibókamarkaðurinn fyrir börn var haldinn í Bókasafni Mosfellsbæjar laugardaginn 11. janúar fimmta árið í röð og tókst með eindæmum vel. Frábær þátttaka og mikið fjör þar sem allir höfðu ga...
10/01/20

Fyrsti vinningshafi ársins í barnagetraun Bókasafnsins

Fyrsti vinningshafi ársins í barnagetraun Bókasafnsins er Dagur Hrafn Helgason. Hann er 11 ára gamall og er nemandi í Lágafellsskóla. Dagur hefur áhuga á tölvuleikjum og íþróttum og þegar hann les fi...
Skoða fréttasafn
Fréttamynd14/01/20

Sýning í minningu sjómanna

Um 150 manns mættu á opnun sýningar Hjördísar Henrysdóttur föstudaginn 10. janúar þrátt fyrir aftakaveður. Veðrið rímaði reyndar ágætlega við verkin en flest málverk Hjördísar eru af bátum sem berjas...
06/12/19

Árni með abstrakt

Hátt í 200 manns mættu í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn sl. á opnun sýningar Árna Bartels Heilaðu eigið gral á 12 mínútum. Árni sýnir 22 abstraktmyndir unnar með tækni sem hann hefur verið að þr...
26/11/19

Árni Bartels opnar sýningu í Listasal Mosfellsbæjar 26. nóvember kl. 14 - 16.

Laugardaginn 30. nóvember kl. 14-16 opnar Árni Bartels í Listasal Mosfellsbæjar sýninguna Heilaðu eigið gral á 12 mínútum. Árni Bartels fæddist árið 1978 og býr í Mosfellsbæ. Hann lærði við myndlista...
30/10/19

Einstök og óvenjuleg

Fjölmenni var við opnun sýningarinnar Sögur úr sveitinni 25. október sl. í Listasal Mosfellsbæjar. Pétur Magnússon sýnir tvö stór verk sem sýningargestir eru upp til hópa sammála um að séu bæði einst...
Skoða fréttasafn
Viðburðir
30/01/20

Sögustund - Draugahúsið í skóginum

Í fyrstu sögustund ársins lesum við saman bókina Draugahúsið í skóginum eftir Kicki Stridh. Dag nokkurn villist lítil stúlka í skóginum. Það er komið svartamyrkur þegar hún leitar...
07/02/20

Safnanótt - 7. febrúar 2020

Bókasafn Mosfellsbæjar og Listasalur Mosfellsbæjar taka þátt í Safnanótt föstudaginn 7. febrúar kl. 18-21 Dagskrá auglýst síðar - taktu daginn frá! Bókasafn Mosfellsbæjar og...
Næstu viðburðir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira