logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja
Fréttamynd10/02/20

Vinningshafi í getraun Bókasafnsins

Steinunn Davíðsdóttir datt í lukkupottinn og er vinningshafi í barnagetraun Bókasafnsins þennan mánuðinn. Hún fær í verðlaun bókina Nærbuxnanjósnararnir eftir Arndísi Þórarinsdóttur. Steinunni finnst...
10/02/20

Febrúargetraunin

Nú er barnagetraunin farin í hundana. Kíkið til okkar og svarið fisléttum spurningum um hunda og heppnin gæti verið með ykkur. Einn heppinn þátttakandi fær bók í verðlaun. Getraunin er á sínum stað í...
15/01/20

Sirrý með áhugaverðan fyrirlestur

Þriðjudaginn 14. janúar kom Sirrý Arnardóttir í Bókasafnið og kynnti bók sína ,,Þegar kona brotnar“. Sirrý er skemmtilegur fyrirlesari og miðlaði efninu á sinn einstaka hátt. Bókin hefur notið mikill...
14/01/20

Sýning í minningu sjómanna

Um 150 manns mættu á opnun sýningar Hjördísar Henrysdóttur föstudaginn 10. janúar þrátt fyrir aftakaveður. Veðrið rímaði reyndar ágætlega við verkin en flest málverk Hjördísar eru af bátum sem berjas...
Skoða fréttasafn
Fréttamynd14/01/20

Sýning í minningu sjómanna

Um 150 manns mættu á opnun sýningar Hjördísar Henrysdóttur föstudaginn 10. janúar þrátt fyrir aftakaveður. Veðrið rímaði reyndar ágætlega við verkin en flest málverk Hjördísar eru af bátum sem berjas...
06/12/19

Árni með abstrakt

Hátt í 200 manns mættu í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn sl. á opnun sýningar Árna Bartels Heilaðu eigið gral á 12 mínútum. Árni sýnir 22 abstraktmyndir unnar með tækni sem hann hefur verið að þr...
26/11/19

Árni Bartels opnar sýningu í Listasal Mosfellsbæjar 26. nóvember kl. 14 - 16.

Laugardaginn 30. nóvember kl. 14-16 opnar Árni Bartels í Listasal Mosfellsbæjar sýninguna Heilaðu eigið gral á 12 mínútum. Árni Bartels fæddist árið 1978 og býr í Mosfellsbæ. Hann lærði við myndlista...
30/10/19

Einstök og óvenjuleg

Fjölmenni var við opnun sýningarinnar Sögur úr sveitinni 25. október sl. í Listasal Mosfellsbæjar. Pétur Magnússon sýnir tvö stór verk sem sýningargestir eru upp til hópa sammála um að séu bæði einst...
Skoða fréttasafn
Viðburðir
13/02/20

Prjónakaffi á fimmtudaginn kl. 16

Prjónakaffi í Bókasafni Mosfellsbæjar fimmtudaginn 13. febrúar kl. 16.00. Prjónakaffi er fyrir alla sem hafa gaman af því að prjóna eða hekla. Gott kaffi og góð samvera. Hittumst...
14/02/20

Sýningaropnun föstudaginn 14. febrúar kl. 16 - 18.

Verið hjartanlega velkomin á opnun einkasýningar Stefaníu Ragnarsdóttur, Jöklar, föstudaginn 14. febrúar kl. 16-18.
Næstu viðburðir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira