logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja
Fréttamynd16/01/19

Vinningshafi í desembergetraun Bókasafnsins

Lilja Þöll Eiðsdóttir er vinningshafi í desembergetraun Bókasafnsins. Lilja Þöll er 10 ára gömul og er í 5. bekk í Helgafellsskóla. Áhugamál hennar eru að vera með vinum sínum, leika sér í tölvunni o...
15/01/19

Nýtt sýningarár í Listasal Mosfellsbæjar hefst með sýningunni FROST

Í Listasal Mosfellsbæjar hefst nýtt sýningarár á ferskum nótum með FROST, fyrstu myndlistarsýningu arkitektsins Steinunnar Eikar Egilsdóttur. Steinunn Eik sem er fædd árið 1988, er óhrædd við nýjar á...
15/01/19

Litli skiptibókamarkaðurinn 12.-19. janúar 2019

„Þín bók, mín bók – bækurnar okkar“ 12.-19. janúar Litli skiptibókamarkaðurinn fyrir börn fór vel af stað laugardaginn 12. janúar. Þetta er fjórða árið í röð sem Bókasafn Mosfellsbæjar heldur marka...
11/01/19

Heimanámsaðstoð Rauða krossins flyst frá Bókasafninu yfir í Varmárskóla.

Það hefur gefið góða raun að vera með aðstoðina í skólanum sjálfum eins og í Lágafellsskóla og því verður nú prófað slíkt hið sama fyrir börn Varmárskóla. Rauði Krossinn býður nú upp á námsaðstoðina ...
Skoða fréttasafn
Fréttamynd15/01/19

Nýtt sýningarár í Listasal Mosfellsbæjar hefst með sýningunni FROST

Í Listasal Mosfellsbæjar hefst nýtt sýningarár á ferskum nótum með FROST, fyrstu myndlistarsýningu arkitektsins Steinunnar Eikar Egilsdóttur. Steinunn Eik sem er fædd árið 1988, er óhrædd við nýjar á...
02/01/19

Breyttur afgreiðslutími á laugardögum

Frá og með áramótum 2019 breytist afgreiðslutími Bókasafnsins og Listasalar á laugardögum. Opið verður frá kl. 12:00-16:00.
14/12/18

Bjart yfir Listasalnum

Það var margt um manninn í Listasal Mosfellsbæjar 7. desember sl. þegar Björg Örvar opnaði einkasýningu sína Barnasaga/Saga af rót (endurlit). Á sýningunni eru níu nýleg verk eftir listakonuna sem ei...
03/12/18

Síðasta sýning ársins í Listasal Mosfellsbæjar er Barnasaga/Saga af rót (endurlit), einkasýning Bjargar Örvar.

Síðasta sýning ársins í Listasal Mosfellsbæjar er Barnasaga/Saga af rót (endurlit), einkasýning Bjargar Örvar. Opnun er föstudaginn 7. desember kl. 16-18 og sýningin stendur til og með 11. janúar 201...
Skoða fréttasafn
Viðburðir
15/01/19

Sögustund - Karíus og Baktus, 22. janúar kl. 16.45 - 17.15

Ásdís Guðmundsdóttir umsjónarmaður barnastarfs les bókina Karíus og Baktus fyrir börnin. Höfundur er Thorbjörn Egner. Lesið verður í Fiskabúrinu í Bókasafni Mosfellsbæjar, allir...
Næstu viðburðir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira