logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttamynd15/11/17

BÓKASAFN - Bókmenntahlaðborð Bókasafns Mosfellsbæjar

Fullt var út úr dyrum á Bókmenntahlaðborði Bókasafnsins í ár og met slegið í fjölda gesta en samtals voru um 360 manns í salnum. Kolbeinn Tumi Haraldsson lék ljúfa tóna á flygilinn meðan fólk beið ef...
13/11/17

BÓKASAFN - Leshópur eldri borgara

Hittumst næst í Bókasafninu þann 4. desember kl. 10:30 en þá kemur Kristín Steinsdóttir og spjallar við okkur um bækur sínar með sérstaka áherslu á bókina Á eigin vegum . Höldum áfram að lesa bækur e...
08/11/17

BÓKASAFN - Verðlaunahafi í októbergetrauninni

Það var glöð stelpa, Tera Viktorsdóttir, sem kom í Bókasafnið að sækja bókarverðlaunin sín en Tera sigraði í októbergetrauninni okkar. Tera er tíu ára gömul og gengur í Lágafellsskóla. Hún hefur veri...
Skoða fréttasafn

LISTASALUR - Augnablik - frá opnun

06/11/17LISTASALUR - Augnablik - frá opnun
Sýning Ingu Rósu Loftsdóttur, Augnablik, var opnuð í Listasal Mosfellsbæjar síðastliðinn laugardag. Fjöldi manns mætti á opnunina og vöktu vatnslitamyndir listamannsins mikla lukku.
Meira ...

LISTASALUR - Sýningaropnun - Augnablik

31/10/17LISTASALUR - Sýningaropnun - Augnablik
Sýningin Augnablik verður opnuð í Listasal Mosfellsbæjar þann 4. nóvember nk. kl. 15. Þar sýnir Inga Rósa Loftsdóttir vatnslitamyndir. Inga Rósa er fædd árið 1962 og lærði myndlist bæði hérlendis og í Hollandi.
Meira ...

LISTASALUR - LETUR OG LIST - frá opnun

16/10/17LISTASALUR - LETUR OG LIST - frá opnun
Fjölmennt var við opnun sýningarinnar Letur og list í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn 7. október sl. Letur og list er samsýning myndmennta- og skriftarkennarans Þorvaldar Jónassonar og bókbindaranna Guðlaugar Friðriksdóttur og Ragnars G. Einarssonar.
Meira ...

Viðburðir
31/10/17

Augnablik - sýning 4.-25.nóvember 2017

Sýningaropnun laugardaginn 4. nóvember kl. 15. Sýningin stendur til 25. nóvember og er aðgangur ókeypis. Opið er kl. 12-18 á virkum dögum og kl. 13-17 á laugardögum.
Næstu viðburðir