logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja
Fréttamynd20/09/19

Svefn og svefnvenjur ungbarna.

Fræðsluerindið Svefn ungbarna var á dagskrá Bókasafnsins þriðjudaginn 17. september sl. Það var Arna Skúladóttir sérfræðingur í barnahjúkrun og svefnvenjum barna sem flutti. Arna er höfundur metsölub...
17/09/19

Sævar Karl sýnir

Sævar Karl opnar einkasýninguna Málverk í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn 21. september kl. 14-16. Sævar Karl (f. 1947) hefur stundað myndlistarnám við ýmsa listaháskóla hérlendis og í Þýskalandi...
06/09/19

Septembergetraunin

Barnagetraunin er loksins komin úr sumarfríi og lofar spennandi spurningum í vetur! Að þessu sinni spyrjum við um þekktar kisur í Bókasafninu sem þið hafið örugglega mörg hver rekist á áður. Nú er um...
06/09/19

Uppskeruhátíð Sumarlestrar 2019

Uppskeruhátíð Sumarlestrar var haldin fimmtudaginn 5. september. Skráningin í ár var mjög góð en um 250 börn voru skráð í Sumarlesturinn. Mikil ánægja var hjá foreldrum að fá kærkomið tækifæri til a...
Skoða fréttasafn
Fréttamynd17/09/19

Sævar Karl sýnir

Sævar Karl opnar einkasýninguna Málverk í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn 21. september kl. 14-16. Sævar Karl (f. 1947) hefur stundað myndlistarnám við ýmsa listaháskóla hérlendis og í Þýskalandi...
23/08/19

Litríkur lopi

Margmenni var við opnun sýningar Gerðar Guðmundsdóttur Skynjun – Má snerta í Listasal Mosfellsbæjar 16. ágúst sl. Á sýningunni eru textílverk gerð úr íslenskri ull og er leikgleðin og litadýrðin í fo...
13/08/19

Skynjun - Má snerta - Sýningaropnun föstudaginn 16. ágúst kl. 16-18

Skynjun - Má snerta Myndlist fyrir blinda og sjónskerta. Gerður Guðmundsdóttir (f. 1945) opnar sýninguna Skynjun – Má snerta í Listasal Mosfellsbæjar föstudaginn 16. ágúst kl. 16-18. Gerður lauk pró...
08/07/19

„Óþreyju barn, kom innst í lundinn“ - Sýningaropnun föstudaginn 12. júlí kl. 16 - 18.

Föstudaginn 12. júlí kl. 16-18 verður ný sýning opnuð í Listasal Mosfellsbæjar. Sýningin heitir „Óþreyju barn, kom innst í lundinn“ en titillinn er vísun í ljóð eftir Huldu skáldkonu (Unni Benediktsd...
Skoða fréttasafn
Viðburðir
21/09/19

Sýningaropnun laugardaginn 21. september kl. 14-16.

Sævar Karl opnar einkasýninguna Málverk í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn 21. september kl. 14-16. Málverk Sævars eru marglaga og full af litadýrð og orku. Þau eru innblásin...
26/09/19

Sögustund - Hundurinn sem átti að verða stór 26.september kl. 16.45

Eva Dögg Diego umsjónarmaður barnastarfs les Hundurinn sem átti að verða stór í Fiskabúrinu í Bókasafni Mosfellsbæjar. Allir velkomnir! Einu sinni var maður sem átti heima í...
28/09/19

Hundar sem hlusta í Bókasafni Mosfellsbæjar - laugardaginn 28. september 2019

Bókasafn Mosfellsbæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi, býður börnum að heimsækja safnið þann 28. september og lesa sér til ánægju fyrir hunda sem eru...
Næstu viðburðir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira