logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttamynd22/01/18

BÓKASAFN - Í brennidepil: Breskar bókmenntir – Jan/feb. 2018

Hér er ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur. Efnið er yfirgripsmikið og saga breskra bókmennta löng og viðamikil. Því er stiklað á stóru. Breskar bókmenntir eru megin hluti ritaðra verka se...
15/01/18

BÓKASAFN - Vel mætt á litla skiptibókamarkaðinn

Litli skiptibókamarkaðurinn opnaði síðastliðinn laugardag og fór vel af stað. Ungum sem öldnum leist vel á úrvalið og voru margar bækur sem skiptu um eigendur. Þessi árvissi viðburður verður í gangi ...
10/01/18

LISTASALUR - Frá opnun sýningar Steingríms Gauta Ingólfssonar, Undir.

Nýtt sýningarár Listasalar Mosfellsbæjar hófst á föstudaginn sl. með einkasýningu Steingríms Gauta Ingólfssonar, Undir. Steingrímur Gauti er ungur og upprennandi listamaður sem hefur vakið verðskulda...
Skoða fréttasafn

LISTASALUR - Frá opnun sýningar Steingríms Gauta Ingólfssonar, Undir.

10/01/18LISTASALUR - Frá opnun sýningar Steingríms Gauta Ingólfssonar, Undir.
Nýtt sýningarár Listasalar Mosfellsbæjar hófst á föstudaginn sl. með einkasýningu Steingríms Gauta Ingólfssonar, Undir. Steingrímur Gauti er ungur og upprennandi listamaður sem hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir abstrakt olíumálverk sín undanfarin misseri. Fjöldi fólks mætti á opnunina og þáði kaffi og hvítvíni á meðan það naut myndlistarinnar. Sýning Steingríms Gauta stendur til 9. febrúar og eru allir velkomnir.
Meira ...

LISTASALUR - Sýningaropnun - Undir

05/01/18LISTASALUR - Sýningaropnun - Undir
Opnun sýningar á föstudaginn kl.15
Meira ...

LISTASALUR - Undir, einkasýning Steingríms Gauta Ingólfssonar

03/01/18LISTASALUR - Undir, einkasýning Steingríms Gauta Ingólfssonar
Fyrsta sýning nýs árs í Listasal Mosfellsbæjar er Undir, einkasýning Steingríms Gauta Ingólfssonar. Steingrímur Gauti er fæddur árið 1986 og hefur verið virkur í sýningarhaldi síðan hann útskrifaðist úr Listaháskólanum árið 2015. Í Listasalnum eru sýnd ný verk, en Steingrímur Gauti gerir aðallega tilraunakennd abstraktmálverk.
Meira ...