logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja
Fréttamynd25/05/20

Bókaverðlaun barnanna - vinningshafar

Þrír heppnir kjósendur sem völdu sína uppáhalds bók í Bókaverðlaunum barnanna tóku á móti viðurkenningum í síðustu viku. Þetta voru þau Þóra Kirstín, Wiktoria og Max. Öll fengu þau nýjustu bókina han...
12/05/20

Síðasti vinningshafinn í barnagetrauninni á þessum vetri

Síðasti vinningshafinn í barnagetrauninni á þessum vetri er engin önnur en Bríet Líf! Bríet fór létt með að svara úlfaspurningunum sem voru í getrauninni og fær að launum bókina Hundmann eftir Dav Pi...
05/05/20

Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2021

Umsóknarfrestur er til 15. júní 2020. Sótt er um rafrænt á www.bokmos.is/listasalur.
23/03/20

Bókasafnið verður opnað mánudaginn 4. maí

Samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda verður Bókasafn Mosfellsbæjar lokað frá og með 24. mars og gildir lokunin til 4. maí næstkomandi nema annað sé gefið út.
Skoða fréttasafn
Fréttamynd05/05/20

Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2021

Umsóknarfrestur er til 15. júní 2020. Sótt er um rafrænt á www.bokmos.is/listasalur.
20/03/20

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður sýning Ásgerðar Arnardóttur ekki opnuð föstudaginn 20. mars 2020.

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður sýning Ásgerðar Arnardóttur ekki opnuð föstudaginn 20. mars 2020.
18/02/20

Landvörður heldur sýningu

Fjölmenni var við opnun sýningarinnar Jöklar í Listasal Mosfellsbæjar föstudaginn 14. febrúar sl. Fyrrum Mosfellingurinn Stefanía Reynisdóttir sýnir málverk og grafísk verk sem eru innblásin af jöklu...
14/01/20

Sýning í minningu sjómanna

Um 150 manns mættu á opnun sýningar Hjördísar Henrysdóttur föstudaginn 10. janúar þrátt fyrir aftakaveður. Veðrið rímaði reyndar ágætlega við verkin en flest málverk Hjördísar eru af bátum sem berjas...
Skoða fréttasafn
Viðburðir
25/05/20

Út frá einu yfir í annað - Opnun fer fram föstudaginn 29. maí kl. 16-18

Vegna herts samkomubanns varð að fresta sýningu Ásgerðar Arnardóttur í mars en nú er loksins komið að því að sýningin verði opnuð í Listasal Mosfellsbæjar. Opnun fer fram...
13/06/20

Fögnum sumri með Dr. Bæk

Við hvetjum alla hjólreiðamenn til að koma með hjólhesta sína í fría ástandsskoðun hjá doktornum í upphafi sumars. Hann kemur með farandskoðunarstöðina sína, pumpu, olíur og nokkra...
Næstu viðburðir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira