logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja
Fréttamynd15/04/19

Afgreiðslutími yfir páskana

Bókasafnið verður lokað skírdag, föstudaginn langa og annan í páskum en óbreyttur afgreiðslutími laugardaginn 20. apríl frá kl. 12.00-16.00. Gleðilega páska.
10/04/19

Íslenskuskólinn í Vín sendir Bókasafni Mosfellsbæjar þakkir

Katrín Kristjánsdóttir íslenskukennari í Vín þakkar Bókasafninu fyrir blöð og bækur: Krakkarnir voru ekkert smá ánægð með Andrés Önd og einhverjir foreldrar fóru líka heim með bækur til að lesa sjálf...
08/04/19

Vinningshafi í marsgetraun Bókasafnsins

Sigurrós Ingimarsdóttir vann marsgetraun Bókasafnsins. Hún er í 4. bekk í Krikaskóla og æfir auk þess fótbolta. Sigurrós kemur reglulega til okkar í safnið með mömmu sinni eða vinkonunum. Uppáhaldsbó...
03/04/19

Hamur í Listasalnum

Laugardaginn 30. mars sl. var opnuð ný sýning í Listasal Mosfellsbæjar. Sýningin Hamur er fimmta einkasýning Hildar Ásu Henrýsdóttur sem er ung listakona ættuð af Langanesi. Verk Hildar Ásu eru óvægi...
Skoða fréttasafn
Fréttamynd03/04/19

Hamur í Listasalnum

Laugardaginn 30. mars sl. var opnuð ný sýning í Listasal Mosfellsbæjar. Sýningin Hamur er fimmta einkasýning Hildar Ásu Henrýsdóttur sem er ung listakona ættuð af Langanesi. Verk Hildar Ásu eru óvægi...
27/03/19

Hamur — opnun á sýningu Hildar Henrýsdóttur

Sýningin Hamur verður opnuð í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn 30. mars kl. 14-16. Listakonan Hildur Ása Henrýsdóttir (f. 1987) hefur vakið athygli fyrir einlæg og kraftmikil verk sín. Á sýningunn...
05/03/19

Tóm gleði

Föstudaginn 22. febrúar sl. var sýningin tómir fossar opnuð í Listasal Mosfellsbæjar. tómir fossar er samsýning feðganna Björns Hauks Pálssonar og Páls Hauks Björnssonar. Björn Haukur sýnir hér í fyr...
19/02/19

Feðgar kanna fossa

Föstudaginn 22. febrúar kl. 16-18 verður opnuð sýningin tómir fossar í Listasal Mosfellsbæjar. tómir fossar er samsýning feðganna Björns Hauks Pálssonar og Páls Hauks Björnssonar. Björn Haukur er stý...
Skoða fréttasafn
Viðburðir
16/04/19

Sögustund - Leyndarmálið hennar ömmu, 16. apríl kl. 16.45

Ásdís Guðmundsdóttir umsjónarmaður barnastarfs les Leyndarmálið hennar ömmu í Fiskabúrinu í Bókasafni Mosfellsbæjar, allir velkomnir. Óli býr í gömlu húsi í rólegum bæ. Amma hans...
Næstu viðburðir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira