Viðburðir
Bókasafn Mosfellsbæjar býður upp á fjölda viðburða fyrir gesti safnsins.
Tölvuleikjagerð með Scratch fyrir 7-10 ára
14/10/23
Skema í HR heldur smiðju í tölvuleikjagerð með Scratch í Bókasafni Mosfellsbæjar!
Meira ...Hundar sem hlusta í Bókasafni Mosfellsbæjar
30/09/23
Bókasafn Mosfellsbæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi, býður börnum að heimsækja safnið þann 30. september og lesa sér til ánægju fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á börn lesa.
Meira ...Floating Emotions | Alfa Rós Pétursdóttir
15/09/23
Floating Emotions (ísl. fljótandi tilfinningar) nefnist einkasýning Ölfu Rósar Pétursdóttur. Titillinn vísar til blendinna tilfinninga um að fljóta í gegnum lífið og ná jafnvægi; að berast með straumnum eða sækja í lækningamátt vatnsins til að endurtengjast og umbreytast. Þema sýningarinnar byggir á ástandi/tímabilum sem litað hafa líf listamannsins þar sem vatn og máttur þess er í aðalhlutverki við túlkun á innri og ytri veruleika.
Meira ...