Viðburðir
Bókasafn Mosfellsbæjar býður upp á fjölda viðburða fyrir gesti safnsins.
Safnanótt 2023
03/02/23
Safnanótt snýr aftur eftir tveggja ára hlé með tónlist, leik, leirlist og lestri í Bókasafni Mosfellsbæjar 3. febrúar.
Meira ...„Og hvað um tað?“ í Listasal Mosfellsbæjar.
10/01/23Verið velkomin á sýningu Melkorku Matthíasdóttur, „Og hvað um tað?“, í Listasal Mosfellsbæjar.
Opnun er þriðjudaginn 10. janúar kl. 14-18.
Síðasti sýningardagur er 3. febrúar 2023.
Opið er kl. 9-18 virka daga og kl. 12-16 á laugardögum.
Meira ...