logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Viðburðir

Bókasafn Mosfellsbæjar býður upp á fjölda viðburða fyrir gesti safnsins.

Kanínukórónur og páskaegg í Bókasafni Mosfellsbæjar

03/04/23Kanínukórónur og páskaegg í Bókasafni Mosfellsbæjar
Í páskavikunni verður ýmislegt hægt að bralla í bókasafninu. Í páskavikunni mun páskahérinn sjá til þess að hægt verði að útbúa kanínukórónur í barnadeildinni. Páskaeggjaleit - þriðjudaginn 4. apríl kl. 12-18.
Meira ...

Sögustund - Geiturnar þrjár

28/03/23Sögustund - Geiturnar þrjár
Í sögustund marsmánaðar lesum við saman ævintýrið um geiturnar þrjár í endursögn Jonathan Langley og þýðingu Guðrúnar Magnúsdóttur.
Meira ...

Sýningaropnun / Áhrifavaldur = shinrin yoku

18/03/23Sýningaropnun / Áhrifavaldur = shinrin yoku
Rósa er að mestu sjálfmenntuð í myndlist en stundaði nám í Myndlistarskóla Kópavogs um nokkurt skeið og hefur sótt þau námskeið sem Vatnslitafélag Íslands hefur staðið fyrir, sem erlendir listamenn hafa leitt. Hún er bókasafnsfræðingur og hefur notað bækur mikið til að fræðast um listina og listamenn. Sem jógakennari hefur hugleiðsla og einbeiting hjálpað henni að leyfa hugmyndum og litum að flæða saman.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira