logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Viðburðir

Bókasafn Mosfellsbæjar býður upp á fjölda viðburða fyrir gesti safnsins.

Myndasögusmiðja fyrir 10-12 ára í Bókasafni Mosfellsbæjar

11/06/24Myndasögusmiðja fyrir 10-12 ára í Bókasafni Mosfellsbæjar
Þriggja daga myndasögusmiðja fyrir 10-12 ára (2011-2013) fer fram í Bókasafni Mosfellsbæjar dagana 11.-13. júní kl. 9:30-12.
Meira ...

Sumarlestur í Bókasafni Mosfellsbæjar

04/06/24Sumarlestur í Bókasafni Mosfellsbæjar
Boðið verður upp á árlegan Sumarlestur í bókasafninu í sumar. Markmiðið með Sumarlestrinum er að hvetja börn til þess að lesa í sumarleyfinu, viðhalda þannig lestrarfærni sinni og auka við hana.
Meira ...

Viðloðun | Hye Joung Park

25/05/24Viðloðun | Hye Joung Park
Verið velkomin á opnun sýningarinnar Viðloðun eftir Hye Joung Park. Laugardaginn 25. maí kl. 14 - 16.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira