Höfundar sækja safnið heim
27/11/23
Bókmenntahlaðborð Bókasafns Mosfellsbæjar var haldið miðvikudaginn 15. nóvember 2023.
Laugardaginn 18. nóvember var svo komið að Bókmenntahlaðborði barnanna.
Meira ...Nóvembergetraunin
03/11/23
Nóvembergetraunin er hafin!
Nú spyrjum við um þrjár ansi ólíkar fjölskyldur sem allar hafa komið fyrir í barna- og ungmennamenningu síðustu ára.
Meira ...Fjör í vetrarfríi og leikfangaskiptimarkaður
27/10/23
Það er nóg um að vera í bókasafninu þessa dagana á meðan á vetrarfríinu stendur.
Meira ...Þriðjudaginn 24. október er kvennaverkfall.
23/10/23
Þriðjudaginn 24. október er kvennaverkfall. Bókasafn Mosfellsbæjar verður eingöngu opið fyrir sjálfsafgreiðslu þann dag.
Meira ...Sýningaropnun Fjallaloft 11.8.2023
16/08/23
Fjölmenn sýningaropnun í Listasal Mosfellsbæjar föstudaginn 11. ágúst. Henrik Chadwick Hlynsson opnaði fyrstu einkasýningu sína Fjallaloft. Sýningin samanstendur af málverkum af náttúru Íslands. Mikilfengleiki jökla og fjalla eru aðalviðfangsefni hans og tengir hann upplifun sína á þeim í verkin sín. Hann starfaði sem fjallaleiðsögumaður í tíu ár. Á þeim tíma myndaði hann sérstök tengsl við náttúruna og notar hann þá upplifun í verkin sín.
Á ferðum sínum um jökla landsins safnar hann öskuvatni frá íshellum sem hann notar í verk sín og tengir þannig náttúruna inn í verkin. Verkin endurspegla hina stórbrotnu náttúru sem getur verið bæði hrikaleg og undurblíð í senn. Sýningin stendur til 8. september og er opin alla virka daga frá kl. 9-18 og 12-16 á laugardögum
Meira ...Lokað á frídegi verslunarmanna 7. ágúst!
03/08/23.jpg?proc=150x150)
Lokað verður á frídegi verslunarmanna mánudaginn 7. ágúst!
Meira ...Sýningaropnun / Components
27/06/23Verið velkomin á opnun sýningarinnar Components, föstudaginn 30. júní milli kl 16-18.
Meira ...Viðburðir

24/11/23
Allt sem ég sá - Georg Douglas
Allt sem ég sá heitir einkasýning Georg Douglas sem opnar í Listasal Mosfellsbæjar þann 24. nóvember kl 16.

25/11/23
Hundar sem hlusta í Bókasafni Mosfellsbæjar
Bókasafn Mosfellsbæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi, býður börnum að heimsækja safnið þann 25. nóvember og lesa sér til ánægju fyrir hunda sem eru...

07/12/23
Þorri og Þura í Bókasafni Mosfellsbæjar
Álfavinirnir kátu, Þorri og Þura, eru komin í jólaskap! Þau ætla því að gleðja okkur með leik og söng í bókasafninu fimmtudaginn 7. desember kl. 17.
Öll velkomin meðan húsrúm...

12/12/23
Mógil - Aðventa í Bókasafni Mosfellsbæjar
Mógil heldur aðventutónleika í Bókasafni Mosfellsbæjar þann 12. desember. Þar mun hljómsveitin flytja tónlist af disknum AÐVENTA sem gefinn var út af hinu virta útgáfufélagi Winter...