logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Hljóðbækur

 

Í safninu er fjöldinn allur af hljóðbókum til útláns.  Skáldsögur, ævisögur, fræðibækur o.s.frv.  Hljóðbókurnar eru á íslensku og ensku.

Bókasafnið er áskrifandi að hlusta.is  en þar er hægt að hlaða niður fjölbreyttu efni fyrir börn og fullorðna.  Þegar hefur verið hlaðið niður töluverðu af efni og skrifað á MP3 diska sem eru lánaðir út eins og aðrar hljóðbækur.

 

Ábendingar um efni sem þér finnst vanta í Bókasafn Mosfellsbæjar eru vel þegnar.  Sendu okkur tölvupóst bokasafn@mos.is  með titli á efni af hlusta.is  ásamt nafni þínu, kennitölu og símanúmeri og við látum þig vita þegar diskurinn er tilbúinn.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira