logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Nemendur Tækniskóla í heimsókn í Listasal Mosfellsbæjar

10/04/2015
Nemendur Tækniskólans komu í fylgd kennara og skoða sýninguna Bóklist í Listasal Mosfellsbæjar. Í hópnum voru nemendur sem eru í bókbandsnámi og ljúka því í ár, en einnig voru nemendur af öðrum brautum skólans sem eru í kynningu á bókbandsnámi og eins nemendur sem ætla að hefja bókbandsnám í haust. Ragnar tók á móti nemendunum á sýningunni og höfðu allir gaman af.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira