logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

BÓKASAFN - Vinningshafi í októbergetraun Bókasafnsins

04/11/2016

Nú er orðið ljóst hver sigraði í októbergetraun Bókasafnsins. Það var hin átta ára Þórný Pálmadóttir sem datt í lukkupottinn og fékk hún í verðlaun bókina Lukka og hugmyndavélin eftir Evu Rún Þorgeirsdóttur og Loga Jes Kristjánsson. Þórný kemur oft í safnið og les mikið. Hún er prúð og skemmtileg stelpa sem okkur finnst gaman að fá í heimsókn. Hún á sér ekki uppáhaldsbók en hver veit nema bókin sem hún var að fá í verðlaun hljóti þann sess?

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira