logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

BÓKASAFN - Færðu aukapakka í desember?

02/12/2016
Nú er hægt að taka þátt í desembergetraun Bókasafnsins. Í barnahorninu okkar eru þátttökuseðlar með þremur laufléttum spurningum. Til að eiga möguleika á að vinna þarf að svara þessum spurningum rétt, merkja seðilinn vel og vandlega og setja í græna póstkassann. Í byrjun nýs árs fær eitt heppið barn bók í verðlaun. Endilega látið vini ykkar vita, skundið á Bókasafnið og verið með!
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira