logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fjör á Bókmenntahlaðborði barnanna

25/11/2019
Það var heldur betur margt um manninn í Bókasafninu um helgina. Þrír rithöfundar komu í heimsókn og lásu upp úr nýútkomnum bókum sínum á Bókmenntahlaðborði barnanna.
Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna og eins höfundunum fyrir stórskemmtilegan upplestur.
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira