logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Bókasafn Mosfellsbæjar hefur nú hafið útlán á spilum!

14/12/2020

Bókasafn Mosfellsbæjar hefur nú hafið útlán á spilum!
Þetta eru barna- og fjölskylduspil, glæný jafnt sem gömul klassík, og tilvalið að grípa í núna á aðventunni. Spilin eru lánuð út í 14 daga í senn. Hér  má nálgast lista yfir þau spil sem eru í boði en til stendur að auka við spilakostinn smám saman. Við hvetjum alla áhugasama spilara til að kíkja við og sækja sér spil fyrir jólin. Einnig er hægt að panta og sækja í safnið, sjá leiðbeiningar hér.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira