logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Marsgetraunin

01/03/2023
Hefur þú rekist á orm á stærð við skemmtiferðaskip eða lausnarmiðaða kú sem talar?

Íslenskar þjóðsögur gefa villtustu ævintýrum ekkert eftir og eru margar hverjar bráðskemmtilegar. Í barnagetraun mánaðarins spyrjum við um ýmislegt sem tengist íslenskum þjóðsögum.
Einn heppinn þátttakandi fær að venju bók í verðlaun.

Þið finnið getraunina á sínum stað í barnadeildinni. Starfsfólk safnsins er einnig á sínum stað ef ykkur vantar aðstoð, ekki hika við að spyrja!
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira