logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Bókasafn Mosfellsbæjar er að safna í fræsafn

14/04/2023
Áttu fræ sem þú ætlar ekki að nota?
Bókasafn Mosfellsbæjar er að safna í fræsafn. 🌱
Tekið er á móti kryddjurta-, matjurta- og sumarblómafræjum í afgreiðslu safnsins. Athugið að merkja fræin með heiti á íslensku, ensku eða latínu. Þegar allt er til reiðu verður fræsafnið opnað með pompi og pragt, og allir geta prófað sig áfram ræktun.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira