logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Umsóknir um sýningar í Listasal 2024

02/05/2023

Listasalur Mosfellsbæjar

Auglýst er eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2024.

Sótt er um á íbúagátt Mosfellsbæjar   ibuagatt.is  undir „umsóknir“.

Umsóknarfrestur er til og með 6. júní 2023.

Listasalur Mosfellsbæjar er bjartur og rúmgóður salur staðsettur inn af Bókasafni Mosfellsbæjar. Sýningar standa að jafnaði um fjórar vikur. Öllum er heimilt að sækja um sýningarpláss.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira