logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Jakob Veigar Sigurðsson sýnir í Listasal Mosfellsbæjar

18/01/2024

Titil­inn „I think, th­erefore I’m fucked“ er að sögn Jakobs af­bök­un á orð­um franska heim­spek­ings­ins René Descartes „Cogito, ergo sum“ eða „ég hugsa, þess vegna er ég til“.

Að mati Jakobs Veig­ars er hugs­un­in að mörgu leyti orð­in óvin­ur okk­ar í þeim raun­veru­leika sem við búum við í dag. Við erum að missa stjórn­ina á hugs­un­un­um okk­ar í því offlæði upp­lýs­inga sem við lif­um í og fara þær að vinna á móti okk­ur.

Sýn­ing­in stend­ur til og með 2. fe­brú­ar 2024.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira