logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Lína Lang­sokk­ur mætti óvænt á sögu­st­und

15/03/2024
Við fengum heldur betur skemmtilega heimsókn í sögustundina okkar síðasta miðvikudag.
Eftir að hafa lokið við að lesa nokkrar sögur um hina uppátækjasömu Línu langsokk, birtust Lína, Hr. Níels, Anna og Keli óvænt í safninu!
Við nýttum að sjálfsögðu tækifærið og spurðum Línu hvort allar þessar skrítnu sögur af henni væru í raun sannar. Og já, hún sefur með fæturna á koddanum!

Við þökkum Leikfélagi Mosfellssveitar sérstaklega fyrir innlitið en leikritið um Línu langsokk er sýnt um þessar mundir í Bæjarleikhúsinu.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira