logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir árum

VIO í Bókasafninu

08/04/15VIO í Bókasafninu
Hljómsveitin VIO og 10. bekkingar Lágafellsskóla og Varmárskóla áttu saman sérlega skemmtilega stund í Bókasafninu föstudaginn 27. mars. Hljómsveitina skipa fjórir ungir menn úr Mosfellsbæ.
Meira ...

Heimsókn bókmenntaklúbbsins Hana - Nú

30/03/15
Um daginn heimsótti bókmenntaklúbburinn Hana - Nú Bókasafn Mosfellsbæjar. Hópurinn hefur verið að lesa verk Halldórs Laxness í vetur og í framhaldi var stefnan tekin í Mosfellsbæinn.
Meira ...

Vinningshafi í febrúargetraun Bókasafnsins

10/03/15Vinningshafi í febrúargetraun Bókasafnsins
Við höfum dregið úr réttum lausnum á getraun febrúarmánaðar Bókasafnsins. Hinn heppni er Ragnar Ingi Björnsson í Varmárskóla. Við óskum honum til hamingju og þökkum einnig öllum hinum sem tóku þátt.
Meira ...

Kona marsmánaðar 2015 - Klara Klængsdóttir

06/03/15Kona marsmánaðar 2015 - Klara Klængsdóttir
Í tilefni 100 ára afmælis kosningarréttar kvenna á Íslandi 2015 hafa Bókasafn Mosfellsbæjar og Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar tekið höndum saman og kynna mánaðarlega konu eða konur sem flestar eiga tengingar við Mosfellssveit. Þriðja konan, kona marsmánaðar, er Klara Klængsdóttir, kennari og sundkona.
Meira ...

Menningarvor 2015

06/03/15Menningarvor 2015
14, 21, og 28 apríl kl. 20.00- 21.45
Meira ...

Vinningshafi í janúargetraun Bókasafnsins

11/02/15Vinningshafi í janúargetraun Bókasafnsins
Við höfum dregið úr réttum lausnum í janúargetraun Bókasafnsins. Hin heppna er Arnrún Ósk Magnúsdóttir í 4. bekk Varmárskóla. Við óskum henni til hamingju.
Meira ...

Kona febrúarmánaðar er Birta í Dalsgarði

04/02/15Kona febrúarmánaðar er Birta í Dalsgarði
Birta Fróðadóttir í Dalsgarði er kona febrúarmánaðar 2015. Bókasafnið og Héraðsskjalasafnið hafa tekið höndum saman og kynna mánaðarlega konu og/eða konur sem tengjast Mosfellsbæ. Þetta er unnið í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá því að konur á Íslandi fengu kosningarétt.
Meira ...

Safnarinn

03/02/15Safnarinn
Að þessu sinni sýnum við lyklakippur úr söfnum nokkurra einstaklinga. Þarna má meðal annars sjá lyklakippur:
Meira ...

Mörgæsir

26/01/15Mörgæsir
Fólk safnar ýmsum munum. Á Bókasafninu eru núna til sýnis mörgæsir af ýmsum stærðum og gerðum.
Meira ...

100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

16/01/15100 ára afmæli kosningaréttar kvenna
Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna 2015, var ákveðið að velja „konu mánaðarins“ allt árið. Tekin verða saman til kynningar í stuttu máli og myndum helstu atriði um líf og störf hverrar konu og sett á heimasíðu Bókasafnsins og á veggspjald.
Meira ...

Síða 3 af 3

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira