Fréttir eftir mánuðum
Septembergetraun bókasafnsins er hafin
01/09/15
Nú erum við í Bókasafni Mosfellsbæjar komin með nýja skemmtilega getraun fyrir alla krakka. Fyllið út spurningablað í barnadeildinni og setjið í póstkassann. Getraunin stendur til 30. september.
Meira ...