logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir mánuðum

Safnanæturævintýrið!

18/02/19Safnanæturævintýrið!
Bókasafnið og Listasalurinn voru í þriðja sinn með í hinu árlega Safnanæturævintýri. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg. Gunnar Helgason skemmti börnum og foreldrum af sinni alkunnu snilld og svo var endað með sítrónuekkigrettukeppni. Myndum var póstað á facebooksíðu Bókasafnsins af keppninni og myndin af þeim sem fær flestu lækin fær smá glaðning.
Meira ...

Safnanótt - dagskrá 8. febrúar 2019

08/02/19Safnanótt - dagskrá 8. febrúar 2019
Safnanótt - dagskrá föstudaginn 8. febrúar 2019.
Meira ...

Febrúargetraunin

08/02/19Febrúargetraunin
Við minnum á að nú er komin ný getraun. Hún er sem fyrr staðsett á hringborðinu í barnadeildinni. Svara þarf þremur spurningum, merkja blaðið vel og vandlega og stinga því í gráa póstkassann. Þá ertu komin(n) í pottinn og gætir unnið bók. Gangi þér vel!
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira