logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

BÓKASAFN - Heimanámsaðstoð Rauða Krossins

17/01/2017

Sjálfboðaliðar aðstoða börn í 1-10. bekk á þriðjudögum klukkan 14-16 í Bókasafni Mosfellsbæjar. Starfið hefst aftur eftir jólafrí þann 17. janúar 2017.

Öll börn eru velkomin en við viljum ekki síst benda foreldrum og kennurum barna með námsörðugleika og barna sem hafa íslensku sem annað tungumál að hér er upplagt tækifæri til þess að læra heima og fá aðstoð eftir þörfum.
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira