logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

BÓKASAFN - Vinningshafinn í aprílgetrauninni

16/05/2017

Það var hin níu ára gamla Aþena Rán Stefánsdóttir sem sigraði í aprílgetrauninni okkar. Hún fékk í verðlaun bókina Atlasinn minn. Undur veraldar. Aþena Rán er í Varmárskóla og kemur oft í Bókasafnið. Hún segist alltaf taka þátt í getraununum okkar og það borgaði sig svo sannarlega í þetta sinn. Auk þess að vera mikill lestrarhestur stundar Aþena Rán bardagalistina Taekwondo. Flott stelpa hér á ferð!

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira