logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir árum

Blómleg vika í Bókasafni Mosfellsbæjar

14/04/23Blómleg vika í Bókasafni Mosfellsbæjar
Næsta vika verður sannarlega blómleg í Bókasafni Mosfellsbæjar, enda er vorið rétt handan við hornið!
Meira ...

Bókasafn Mosfellsbæjar er að safna í fræsafn

14/04/23Bókasafn Mosfellsbæjar er að safna í fræsafn
Áttu fræ sem þú ætlar ekki að nota? Bókasafn Mosfellsbæjar er að safna í fræsafn. 🌱 Tekið er á móti kryddjurta-, matjurta- og sumarblómafræjum í afgreiðslu safnsins. Athugið að merkja fræin með heiti á íslensku, ensku eða latínu. Þegar allt er til reiðu verður fræsafnið opnað með pompi og pragt, og allir geta prófað sig áfram ræktun.
Meira ...

Afgreiðslutími Bókasafns Mosfellsbæjar yfir páskana

04/04/23
Bókasafn Mosfellsbæjar er lokað á skírdag, föstudaginn langa, páskadag og annan í páskum. Laugardaginn 9. apríl er opið kl. 12-16.
Meira ...

Barnagetraun aprílmánaðar

04/04/23Barnagetraun aprílmánaðar
Nú hafa barnabókapabbar tekið yfir getraunina þennan mánuðinn! Við spyrjum því um ansi ólíkar sögupersónur frá þremur mismunandi löndum sem eiga það þó sameiginlegt að vera allar pabbar.
Meira ...

Fjölmennt var við opnun sýningar Rósu Traustadóttur, Áhrifavaldur = shinrin yoku.

20/03/23Fjölmennt var við opnun sýningar Rósu Traustadóttur, Áhrifavaldur = shinrin yoku.
Rósa Traustadóttir opnaði sýningu sína, Áhrifavaldur = shinrin yoku, laugardaginn 18. mars. Fjölmennt var við opnun sýningarinnar og boðið var upp á léttar veitingar.
Meira ...

Marsgetraunin

01/03/23Marsgetraunin
Hefur þú rekist á orm á stærð við skemmtiferðaskip eða lausnarmiðaða kú sem talar?
Meira ...

Sýningaropnun „Inventory of the Subconscious Mind“ í Listasal Mosfellsbæjar, föstudaginn 10. febrúar kl. 16-18

08/02/23Sýningaropnun „Inventory of the Subconscious Mind“ í Listasal Mosfellsbæjar, föstudaginn 10. febrúar kl. 16-18
Á sýningunni má finna stafrænar klippimyndir eftir spænsku listakonuna Otilia Martin Gonzales. Þema sýningarinnar eru draumar en vegna áhuga á táknfræði hefur listiðkun hennar þróast í kringum drauma og myndrænt táknmál þeirra. Í verkum hennar fléttast saman skrímsli, draumar, sálfræði og töfrar. Gestum sýningarinnar er boðið í ferðalag um undirmeðvitund listakonunnar þar sem sjá má margbreytilegt myndmál, tákn, liti og áferð.
Meira ...

Febrúargetraunin

01/02/23Febrúargetraunin
Í barnagetraun febrúarmánaðar beinum við sjónum okkar að ofurhetjum í barnabókum.
Meira ...

Sýningaropnun í Listasal Mosfellsbæjar

06/01/23Sýningaropnun í Listasal Mosfellsbæjar
Sýningin „Og hvað um tað? – Tilraunir með öskuglerunga“ verður opnuð þriðjudaginn 10. janúar kl. 14-18
Meira ...

Janúargetraunin

02/01/23Janúargetraunin
Við hefjum nýtt ár á nýrri barnagetraun í bókasafninu. Janúargetraunin beinir sjónum sínum að lestarþjálfunarkassanum í barnadeildinni en þar má finna bækur sem hentað geta þeim sem eru að taka sín fyrstu skref í lestri. Líkt og venja er verður einn heppinn þátttakandi verðlaunaður með bók. Finna má þátttökuseðil með spurningunum þremur á gula borðinu í barnadeildinni.
Meira ...

Síða 3 af 3

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira